top of page
  • Writer's pictureHrói höttur

Íslandsmeistaramót 2021 innanhúss


Helga Kolbrún Magnúsardóttir Íslandsmeistari

Gull einstaklinga

Silfur liða

Brons para


Eowyn Marie Mamalias

Silfur einstaklinga

Silfur liða


Erla Marý Sigurpálsdóttir

Silfur liða

Maciej Stephien

Brons para


Auðunn Andri Jóhannesson

Brons einstaklinga

Gull liða


Guðbjörg Reynis

Íslandsmeistari

Gull einstaklinga

Gull liða

Berbogakona ársins


Nóam Óli Stefánsson var í 8 sæti í trissuboga karla með 525 í undankeppni hann var í 5.sæti þangar til síðasta umferð í fyrri hluta undankeppninar þegar örinn hanns datt af örfa sætinu en komst ekki lengar og tapaði fyrir Nóa Barkarsyni (sem tók gullið) í útslátti 140-126

Maciej Stephien var í 5 sæti í trissuboga karla með 545 í undankeppni en komst ekki lengar og tapaði fyrir Alberti Ólafsyni (sem tók bronsið) í útslátti 141-136

Helga Kolbrún Magnúsardóttir var í 1 sæti í trissubogar kvenna með 571 í undankeppni vann á móti Erlu Marý Sigurpálsdóttur með 143-140og Ewu Ploszaj með141-140 og fór svo í gull á móti Eowyn Marie Mamalias og vann 145-143

Eowyn Marie Mamalias var í 2 sæti í trissuboga kvenna með 566 í undankeppni vann svo á móti Astrid Daxböck með 142-136 og Freyju Dís Benediktsdóttur 141-140 og fór svo í gull á móti Helgu Kolbrún Magnúsardóttur og tapaði 145-143


Erla Marý Sigurpálsdóttir var í 8 sæti í trissuboga kvenna með 540 í undankeppni en tapaði fyrir Helgu Kolbrún Magnúsardóttur 143-140

Auðunn Andri Jóhannesson var í 2 sæti í berboga karla með 300 í undankeppni hann var með slæma fyrri umferð en var svo 66 stigum hærri í seinni og vann svo í útslættir á móti Sigurði Sæmundssyni 6-2 og fór svo í gull á móti Izaari Arnar þorsteinssyni og tapaði 6-0


Guðbjörg Reynis var í 1 sæti í berboga kvenna með 472 í undankeppni og vann svo á móti Birnu Magnúsdóttur 6-0


Georg Elfarsson var í 6 sæti í sveigboga karla með 405 í undankeppni en komst ekki lengar og tapað á móti Ragnari Þór Hafsteinssyni (sem tók bronsið) 6-0


Guðjón Ragnarsson var í 5 sæti með 463 í undankeppni hann var í 4 sæti tapaði svo á móti Pétri Már M Birgissyni 6-0Auðunn Andri Jóhannesson og Guðbjörg Reynis voru í 1 sæti í parakeppni og með nýtt íslandsmet í undankeppni 772 gamla var 766 svo það var 6 sitga bætingHelga Kolbrún Magnúsardóttir,Eowyn Marie Mamalias og Erla Marý Sigurpálsdóttir fengu silfur í liðakeppni trissuboga kvenna og þær voru með 1677 í undankeppni og voru með nýtt íslandsmet gamla var 1662 svo það var 15 stiga bæting en svo töpuðu þær í gull útslátti 227-212


Helga Kolbrún Magnúsardóttir og Maciej Stephien tóku bronsið í parakeppni

Eowyn Marie Mamalias og Nóam Óli Stefánsson voru í 5 sæti í parakeppni


allar niður stöður á ianseo.net live stream af mótinu og myndbönd af gull og brons keppnum á Archery TV Iceland

40 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur

Aðalfundur Hróa Hattar verður haldinn fimmtudaginn 11.apríl hann byrjar kl. 20:00 og er í fundarsal Ásvallalugar á annari hæð. Dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins

Páskafrí

Það er að koma páskafrí. Íþróttahúsið er lokað frá fimmtudeginum 6.apríl til og með mánudeginum 10.apríl. Það er líka lokað sumardaginn fyrsta 20.apríl. Tímarnir sem falla niður eru: Námskeið 6.apríl

Commentaires


bottom of page