top of page
Writer's pictureHrói höttur

Úrslit úr Íslandsmóti U16/U18 og U21 innandyra 2022

Updated: Feb 23, 2022


Á laugardaginn var U16 og U18 að keppa og það voru tveir keppendur frá Hróa Hetti báðir í U18 trissuboga karla.


Nóam Óli Stefánsson vann silfur í U18 trissuboga karla

Hann var í öðru sæti eftir undankeppni með skorið 550 stig og fór í semi finals á móti Jóhannesi úr BF Hróa Hetti og vann með 136 á móti 129 stigum og fór í gull á móti Daníeli Baldurssyni frá Skaust og tapaði lenti því í öðru sæti með 139 og Daníel vann gull með 142 stig.










Jóhannes Karl Klein vann brons í U18 trissuboga karla

Hann var í þriðja sæti eftir undankeppni með skorið 456 og fór í semmi finals á móti Nóam úr BF Hróa Hetti og lenti í þriðja sæti með 129 á móti 136


Nóam og Jóhannes voru í fyrsta sæti í liða keppni með skorið 1006


hægt er að sjá allar niðustöður hér https://www.ianseo.net/Details.php?toId=9839



Á sunnudaginn var U21 að keppa


Nóam Óli Stefánsson vann brons í U21 trissuboga karla

Hann var í þriðja sæti eftir undankeppni með skorið 531 og fór í semmi finsls á móti Daníeli Baldurssyni frá skaust og lenti í þriðja sæti með 134 á móti 139 og Daníel fór í gull á móti Nóa Barkarsyni úr BF boganum


Eowyn Marie Mamalias vann gull í U21 trissuboga kvenna

Hún var í öðru sæti eftir undankeppni með skorið 565 og fór í semmi finals á móti Freyju Dís Benediktsdóttur úr BF Boganum og vann með 139 á móti 138 og fór í gull á móti Söru Sigurðardóttur úr BF Boganum og vann með 140 á móti 138











Nóam og Eowyn voru í öðru sæti í Parakeppni með 148 á móti Freyju Dís Benediktsdóttur og Nóa Barkarsyni úr BF Boganum sem var með 149









hægt er að sjá allar niðustöður hér https://www.ianseo.net/Details.php?toId=9836







41 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page