top of page

Aðalfundur

Writer: Guðbjörg ReynisGuðbjörg Reynis

Aðalfundur Bogfimifélagsins Hróa Hattar verður haldinn mánudaginn 31.mars klukkan 19:00. Fundarstaður verður í félagasal SH í Ásvallalaug. 2 hæð

Dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.

Dagskrá aðalfundar:

1.   Fundarsetning.

2.   Kosnir fundarstjóri og fundaritari.

3.   Lögð fram ársskýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár og umræða um hana.

4.   Lagðir fram endurskoðaðir ársreikningar, umræða og atkvæðagreiðsla.

5.   Fjárhagsáætlun næsta starfsárs.

6.   Lagabreytingar ef fyrir liggja.


7.  Kosin Stjórn:

a)  Kosinn formaður.

b)  Kosnir varaformaður og gjaldkeri.

c)  Kosnir tveir varamenn.

8.   Aðrar tillögur sem borist hafa til stjórnar.

9.   Önnur mál.

10.   Fundarslit.


Lög félagsins má finna hér: Lög og reglur

 
 
 

Recent Posts

See All

Aðalfundur

Aðalfundur Hróa Hattar verður haldinn fimmtudaginn 11.apríl hann byrjar kl. 20:00 og er í fundarsal Ásvallalugar á annari hæð. Dagskrá...

Comments


bottom of page