top of page

Byrjanda Námskeiðið

Writer: Hrói hötturHrói höttur

Haust námskeiðið okkar er að fara að byrja það hefst þriðjudaginn 3.september kl 18.00 til 20.00 í íþróttarhúsinu Hraunvallaskóla.

Æfingartímar eru á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl 18.00 til 20.00

Allur búnaður er á staðnum.

Ath að frístundarstyrkur sveitarfélaga er nothæfur til að greiða námskeiðagjöld.

ef það eru eitthverjar spurningar er hægt að senda okkur email


 
 
 

Recent Posts

See All

Aðalfundur

Aðalfundur Bogfimifélagsins Hróa Hattar verður haldinn mánudaginn 31.mars klukkan 19:00. Fundarstaður verður í félagasal SH í...

Aðalfundur

Aðalfundur Hróa Hattar verður haldinn fimmtudaginn 11.apríl hann byrjar kl. 20:00 og er í fundarsal Ásvallalugar á annari hæð. Dagskrá...

Comments


bottom of page