top of page
Writer's pictureHrói höttur

Frítt 1.maí á Hamransevöll

Það verður frítt á Hamransevöll á sunnudaginn 1.maí völlurinn verður tilbúinn kl 11:00 við ætlum að grilla pulsur um14:00 allt bogfimifólk með sinn eiginn búnað geta komið og skotið.



við setjum upp völlin á föstudaginn það meiga allir endilaga koma að hjálpa við hittumst fyrir framan Ásvallalaug kl 17:00 og förum með skotmörkin upp á völl og setjum upp völlin

54 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur

Aðalfundur Hróa Hattar verður haldinn fimmtudaginn 11.apríl hann byrjar kl. 20:00 og er í fundarsal Ásvallalugar á annari hæð. Dagskrá...

Comments


bottom of page