það er lokins komin boðspakkinn fyrir NUM og það eru nokkrir frá Bogfimifélaginu Hróa Hetti sem eru að fara og vorum flest að hugsa um að fara með icelandair til Oulu með millilendingu í Helsinki og keyra frá Oulu til Kemi sem tekur rúman klukkutíma og vera á eitthverju hóteli þar í bænum. En það eru líka sumir sem fara með sínum eigin fjölskyldum og ferðast sér.
upplýsingar frá mótshöldurum er hægt að finna á https://www.ianseo.net/Details.php?toId=10281
meira um NUM er hægt að fInna á: https://archery.is/events/num-2022-nordurlandameistaramot-ungmenna/
það er mælt með að keppendur hafa keppt á að lágmarki einu Íslandsmóti utanhúss áður en þeir taka þátt á NUM það er ekki regla enn það er betra svo þeir viti hvernig keppnin virkar. það er hægt að keppa á Íslandsmót ungmenna Utanhúss sem er 2.júlí og skráningin er hér https://archery.is/events/islandsmot-ungmenna-2022/
keppendur verða að vera á aldrinum 13-20 á það er árið sem gildir svo allir fæddir 2002–2009
mega keppa
Aldursflokkar:
(aldur miðast við fæðingar ár ekki fæðingar dag)
U21 (20 ára á árinu og yngri) Junior
U18 (17 ára á árinu og yngri) Cadet
U16 (13-15 ára) Nordic
Bogaflokkar og vegaleingdir:
Trissubogi / Compound:
U21: 50 metrar, 80cm compound skífa 5-10 / Juniors 50m 80cm
U18: 50 metrar, 80cm compound skífa 5-10 / Cadets 50m 80cm
U16: 30 metrar, 80cm compound skífa 5-10 / Nordic 30m 80cm
Sveigbogi / Recurve:
U21: 70 metrar, 122cm skífa / Junior 70m 122cm
U18: 60 metrar, 122cm skífa / Cadet 60m 122cm
U16: 40 metrar, 122cm skífa / Nordic 40m 122cm
Berbogi / Barebow:
U21: 50 metrar, 122cm skífa / Junior 50m 122cm
U18: 40 metrar, 122cm skífa / Cadets 40cm 122cm
U16: 30 metrar, 122cm skífa / Nordic 30m 122cm
Langbogi / Longbow:
U21: 30 metrar, 122cm skífa / Junior 30m 122cm
U18: 30 metrar, 122cm skífa / Cadets 30cm 122cm
U16: 30 metrar, 122cm skífa / Nordic 30m 122cm
Instinctive:
U21: 30 metrar, 122cm skífa / Junior 30m 122cm
U18: 30 metrar, 122cm skífa / Cadets 30cm 122cm
U16: 30 metrar, 122cm skífa / Nordic 30m 122cm
Þetta er boðspakkin:
NUM reglur:
Comments