top of page
  • Writer's pictureGuðbjörg Reynis

Páskafrí

Það er að koma páskafrí. Íþróttahúsið er lokað frá fimmtudeginum 6.apríl til og með mánudeginum 10.apríl.

Það er líka lokað sumardaginn fyrsta 20.apríl.


Tímarnir sem falla niður eru:


Námskeið 6.apríl

Námskeið 20.apríl


Afrekshópur 7.apríl

Afrekshópur 10.aprílGleðilega páska 🐣

50 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur

Aðalfundur Hróa Hattar verður haldinn fimmtudaginn 11.apríl hann byrjar kl. 20:00 og er í fundarsal Ásvallalugar á annari hæð. Dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins

Skráningin fyrir fyrsta námskeiðið 2024 er byrjuð

Skráning er í gangi á nýtt námskeið hjá okkur í Bogfimifélaginu Hróa Hetti. Það hefst fimmtudaginn 4. janúar 2024 kl 18.00 til 20.00 í íþróttarhúsinu Hraunvallaskóla. Æfingartímar eru á þriðjudögum o

Commentaires


bottom of page