Það er að koma páskafrí. Íþróttahúsið er lokað frá fimmtudeginum 6.apríl til og með mánudeginum 10.apríl.
Það er líka lokað sumardaginn fyrsta 20.apríl.
Tímarnir sem falla niður eru:
Námskeið 6.apríl
Námskeið 20.apríl
Afrekshópur 7.apríl
Afrekshópur 10.apríl
Gleðilega páska 🐣
コメント