top of page
Writer's pictureGuðbjörg Reynis

Skráningin fyrir fyrsta námskeiðið 2024 er byrjuð


Skráning er í gangi á nýtt námskeið hjá okkur í Bogfimifélaginu Hróa Hetti.

Það hefst fimmtudaginn 4. janúar 2024 kl 18.00 til 20.00 í íþróttarhúsinu Hraunvallaskóla.

Æfingartímar eru á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl 18.00 til 20.00

Allur búnaður er á staðnum fyrir nema og einnig fá nemar ókeypis æfingarbol merktan félaginu.

Takmarkaður fjöldi er á hvert námskeið hjá okkur vegna aðstöðu.

Ath að frístundarstyrkur sveitarfélaga er nothæfur til að greiða námskeiðagjöld.

Verð er 39.000 kr fyrir 10 vikna námskeið.


Linkur inn á skráningu



79 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur

Aðalfundur Hróa Hattar verður haldinn fimmtudaginn 11.apríl hann byrjar kl. 20:00 og er í fundarsal Ásvallalugar á annari hæð. Dagskrá...

Páskafrí

Það er að koma páskafrí. Íþróttahúsið er lokað frá fimmtudeginum 6.apríl til og með mánudeginum 10.apríl. Það er líka lokað sumardaginn...

Comments


bottom of page