Skráning er í gangi á nýtt námskeið hjá okkur í Bogfimifélaginu Hróa Hetti.
Það hefst fimmtudaginn 4. janúar 2024 kl 18.00 til 20.00 í íþróttarhúsinu Hraunvallaskóla.
Æfingartímar eru á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl 18.00 til 20.00
Allur búnaður er á staðnum fyrir nema og einnig fá nemar ókeypis æfingarbol merktan félaginu.
Takmarkaður fjöldi er á hvert námskeið hjá okkur vegna aðstöðu.
Ath að frístundarstyrkur sveitarfélaga er nothæfur til að greiða námskeiðagjöld.
Verð er 39.000 kr fyrir 10 vikna námskeið.
Linkur inn á skráningu
Comments