top of page

Keppnisföt

Reglur um keppnisfatnað eru í World archery reglubók 3 kafla 20. link: https://www.worldarchery.sport/rulebook/article/555

Keppnisfötin okkar koma frá Craft 

Keppnisbolur

Bolur kemur merktur með merki á baki, fána á hægri ermi og Rio Tinto á vinstri ermi.

Nafn á baki á að vera sama og þú skráir á keppnir

Bolirnir koma í þremur sniðum

Buxur

Það er mælt með að vera í svörtum buxum, stuttbuxum eða pilsi sem standast World Archery skilyrði.
Craft er með íþróttabuxur sem eru í þremur sniðum:

WA Reglur

Íþróttamenn skulu klæðast buxum, stuttbuxum eða pilsi að eigin vali, og má ekki vera styttri en fingurgómar íþróttamannsins þegar handleggir og fingur eru framlengdir við hlið íþróttamannsins.
Ekki má nota gallabuxur óháð lit, yfirstærðar eða pokalegar buxur eða stuttbuxur.

Ekkert má vera í felulit, hvorki föt né búnaður.

  • Facebook
  • Instagram

Bogfimifélagið Hrói Höttur

hroihottur

Hraunvallaskóli: Drekavellir 9, 221 Hafnarfjörður

Hamranesvöllur, Hvaleyravatnsvegur, 221 Hafnarfjörður

bottom of page